Pen-ky Jenny stuttur Bambus sloppur teg.S2

17.200 kr.

Glæsilegur sloppur frá gríska merkinu Pen-ky.

*Klassískur sloppur með satín bryddingu á hálsmáli og framan á ermum.

Efnislýsing: 95% bamboo viscose-5% elastan., efnið er unnið úr bambusplöntunni og er eitt mýksta efni veraldar, fislétt en sterkt. Efnið er umhverfisvænt og ræktað án skordýraeiturs. Efnið andar vel, er hitastillandi, dregur ekki í sig raka  eða lykt og þornar fljótt og hefur bakteríudrepandi eiginleika.

Þvoið úr köldu vatni, efnið gæti hlaupið við of mikinn hita.

Ath! Sloppurinn er fáanlegur í þremur síddum í verslun:

S2=Mini, S3=Midi, S4=Maxi.

Clear
SKU: Á ekki við Category: Tags: ,

Í sömu línu