Blogg

Góð undirföt fullkomna fataskápinn #2

Í síðasta bloggi ræddum við um mikilvægi þess að eiga góð undirföt í réttri stærð og um leið undirföt sem passa fullkomlega undir allar flíkurnar í skápnum. Ekki síður mikilvægan grunn í fataskápinn mynda fallegir og vandaðir sloppar, náttföt og nærfatnaður! Þær flíkur geta nefnilega gert gæfumuninn þegar kemur að þægindum – hvort sem það …

Góð undirföt fullkomna fataskápinn #2 Read More »

Jólagjöfin hennar

Falleg náttföt, náttkjólar eða sloppar eru fyrir löngu orðin klassísk jólagjöf og fyrir mörgum eru ný náttföt orðin ómissandi hluti af jólunum. Enginn vill fara í jólaköttinn og fátt er notalegra en að lesa góða bók í mjúkum og hlýjum náttfötum og gúffa í sig smákökum og súkkulaði í leiðinni! Hjá okkur fyllist búðin alltaf …

Jólagjöfin hennar Read More »