Karólína Þórsdóttir

Jólagjöfin hennar

Falleg náttföt eða sloppar eru fyrir löngu orðin klassísk jólagjöf og fyrir mörgum eru ný náttföt orðin ómissandi hluti af jólunum. Enginn vill fara í jólaköttinn og fátt er notalegra en að lesa góða bók í mjúkum og hlýjum náttfötum og gúffa í sig smákökur og súkkulaði í leiðinni! Hjá okkur fyllist búðin alltaf af …

Jólagjöfin hennar Read More »